Diskur dagsins og minimal matargerð
Þegar ég kom heim áðan eftir að hafa tekið tvöfaldan tíma í ræktinni, þá var ég ekki í neinu stuði til þess að elda. Ekki neinu. Nennti ekki að hreyfa mig. Stundum er það nefnilega algjörlega óþolandi að elda fyrir einn. Var samt alveg búinn að ákveða hvað ég ætlaði að elda mér. Langaði samt bara mest til þess að leggjast niður og algjörlega ekki gera neitt. En ég vissi að það stóð ekki til boðs.
Svo ég kom mér í gírinn. Setti nýja uppáhalds diskinn minn í gang. Eignaðist nefnilega nýjan disk í heimsókninni í stórborgina. Þýskt ættað progressive techno – Boogy Bytes Vol 1 mixað af Kiki. Mæli með honum. Eða svo vitnað sé í dóm Earplug
“Judging from the track listing, Kiki's inaugural installment of Bpitch's Boogybytes mix series ought to be just another electro-house mix, stuffed to the gills with the season's hits (Fairmont's "Gazebo," Âme's "Rej") and familiar names (Gabriel Ananda, Slam, Troy Pierce). But Kiki's selection and sequencing turn out to be unusually inspired, crashing arc into arc — say, countering the fizzy high of Anja Schneider and Sebo K's "Rancho Relaxo" with the down-to-earth piano of Donal Tierney's "Verse 2 the Chorus." Kiki's own digitally spliced interludes from the likes of Ellen Allien and Andre Kraml keep well-worn tracks from wearing out their welcome. Best of all, he unearths a few stone classics from Guy Gerber and Infusion, forcing even the most jaded Teutonophiles to admit that the progressive scene can still teach the minimalists a thing or two.”
Þetta er sem sagt alveg á minni línu. Ef þú ert á svipuðum nótum þá mæli ég eindregið með þessum disk. En aftur að matreiðslunni. Ég var sem sagt að samnýta kjúklinginn sem ég eldaði um daginn. Þetta er svona oldskool pottréttur sem ég lærði af mömmu. Maður sýður sem sagt hrísgrjón, fær sér Campbell súpu (í kvöld notaði ég aspassúpu), maísbaunir, grænmeti eftir smekk og svo hendir maður þessu öllu í pott. Hellir smá rjóma yfir og gott að mylja pipar yfir til að gefa smá kick. Þetta er dúndur gott. Finnst mér í það minnsta. Og algjörlega minimal matseld. Sem er fínt. Þegar maður er ekki í stór stuði til þess að elda.
Nú er bara spurning hvort maður hellir sér niðrí 101 eða tekur bara gott tjill heima við. Á von á matargestum á morgunn, svo kannski er bara best að vera á rólegu nótunum. Spáum í spilin. Já, ég er reyndar ennþá að bíða eftir Tarot spilunum....en það kemur allt saman með tímanum.
Svo ég kom mér í gírinn. Setti nýja uppáhalds diskinn minn í gang. Eignaðist nefnilega nýjan disk í heimsókninni í stórborgina. Þýskt ættað progressive techno – Boogy Bytes Vol 1 mixað af Kiki. Mæli með honum. Eða svo vitnað sé í dóm Earplug
“Judging from the track listing, Kiki's inaugural installment of Bpitch's Boogybytes mix series ought to be just another electro-house mix, stuffed to the gills with the season's hits (Fairmont's "Gazebo," Âme's "Rej") and familiar names (Gabriel Ananda, Slam, Troy Pierce). But Kiki's selection and sequencing turn out to be unusually inspired, crashing arc into arc — say, countering the fizzy high of Anja Schneider and Sebo K's "Rancho Relaxo" with the down-to-earth piano of Donal Tierney's "Verse 2 the Chorus." Kiki's own digitally spliced interludes from the likes of Ellen Allien and Andre Kraml keep well-worn tracks from wearing out their welcome. Best of all, he unearths a few stone classics from Guy Gerber and Infusion, forcing even the most jaded Teutonophiles to admit that the progressive scene can still teach the minimalists a thing or two.”
Þetta er sem sagt alveg á minni línu. Ef þú ert á svipuðum nótum þá mæli ég eindregið með þessum disk. En aftur að matreiðslunni. Ég var sem sagt að samnýta kjúklinginn sem ég eldaði um daginn. Þetta er svona oldskool pottréttur sem ég lærði af mömmu. Maður sýður sem sagt hrísgrjón, fær sér Campbell súpu (í kvöld notaði ég aspassúpu), maísbaunir, grænmeti eftir smekk og svo hendir maður þessu öllu í pott. Hellir smá rjóma yfir og gott að mylja pipar yfir til að gefa smá kick. Þetta er dúndur gott. Finnst mér í það minnsta. Og algjörlega minimal matseld. Sem er fínt. Þegar maður er ekki í stór stuði til þess að elda.
Nú er bara spurning hvort maður hellir sér niðrí 101 eða tekur bara gott tjill heima við. Á von á matargestum á morgunn, svo kannski er bara best að vera á rólegu nótunum. Spáum í spilin. Já, ég er reyndar ennþá að bíða eftir Tarot spilunum....en það kemur allt saman með tímanum.
Ummæli
en- kannast samt við réttinn. Gott að rifja hann upp, búin að gleyma :-)
Er ekki gott beat í þessari músík til að nota í tímum?
Dauðvantar góða tónlist.
(Þú veist líka að Tarot spilin þurfa að vera gefin - eða stolin er það ekki?)
Já, ég veit þetta með Tarot, það er þess vegna sem ég bið...en það kemur allt saman.
http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B000AV2GL0/qid%3D1142697758/203-3390009-3792762
Þess má geta að Desyn er væntanlegur til landsins í sumar.
Hehe - yrði leiðinlegt ef allir myndu bara fara á blund mode...
og verst að ég henti mínum spilum þegar ég flutti,en samt ekki - held að þau hafi verið orðin spillt.