Ég er með föstudaga á heilanum

Það er auðvitað ekki hægt að komast í gegnum föstudag og vera bara alvarlegur. Ekki séns. Ég hef til dæmis verið að lesa óvenju mikið á vefnum um óánægðar konur. Óhamingjusamar konur. Sem hefur leitt fólk í drykkju og þaðan af verra. Svo fyrsta “föstudagsfærslan” er einmitt grein um frægustu drykkjukvendi sögunar á Modern Drunkard Magazine. Spurning hvort eitthvað sé að gleymast.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Tjahhh.... mér sýnist vinnan vera að gleymast :-)

Ég held þú sért að komast í hóp alduglegustu bloggara með 2-3 færslur á dag.
Stórglæsilegt.
Blinda sagði…
Er þetta ekki Brynhildur leikkona?
Simmi sagði…
Vinnan - ó, nei - þetta er bara hin aukna færni mín í multitasking...svo má heldur ekki gleyma að "all work and no play makes Jack a dull boy":-)

Tja, Brynhildur - það gæti jafnvel verið:-)

Vinsælar færslur