Vondulaga keppnin - vertu með
Já, þetta er þitt tækifæri til þess að útnefna lag í vondu laga keppnina. Láttu ekki þitt eftir liggja. Sendu mér póst með tilnefningum á simmix2 hjá yahoo.com - Ef þitt lag verður valið verst þá færðu góða flösku af rauðvíni (eða hvítvíni eða konfekt ef þú drekkur ekki) plús fullan CD disk af góðri tónlist.
Ummæli
Lucy in the sky with Diamonds með William Shatner. Brutally vont.