Samsærið
Alveg merkilegt. Ég sit og horfi á fréttir á NFS. Þar sem mér er sagt að veður á höfuðborgarsvæðinu hafi síst verið til þess fallið að skipta nagladekkjunum undan bílnum. Eins og kom fram hér hjá mér aðeins fyrr þá er ég harðsvíraður notandi nagladekkja. En 6 stiga hita og glampandi sól myndi ég samt kalla upplagt veður til þess að vera kominn á sumardekk. Svona er ég skrítinn.
Já, gat nú verið – þegar ég ætla að pósta þessi tíðindi inn – hvað fæ ég þá annað en staðfestingu á alheimssamsærinu gegn hugsandi fólki og mér sérstaklega.
“Error
We apologize for the inconvenience, but we are unable to process your request at this time. Our engineers have been notified of this problem and will work to resolve it.”
Þetta er ekki tilviljun ein.
Já, gat nú verið – þegar ég ætla að pósta þessi tíðindi inn – hvað fæ ég þá annað en staðfestingu á alheimssamsærinu gegn hugsandi fólki og mér sérstaklega.
“Error
We apologize for the inconvenience, but we are unable to process your request at this time. Our engineers have been notified of this problem and will work to resolve it.”
Þetta er ekki tilviljun ein.
Ummæli