Soundtrack lífsins

Þessa skemmtilegu hugmynd sá ég hjá Framkvæmdastýrunni. Þetta gengur sem sagt út á það að setja shuffle í gang. Láta það velja lögin úr lagasafninu. Setja saman í lista og sjá hvað kemur út. Skemmtilegur leikur. Kannski ég setji jafnvel lögin inn á svæðið mitt ef einhverjum langar til þess að heyra það sem þeir ekki þekkja. En mér fannst þetta skemmtilegt.

Opening credits/upphafskynning: Rendez-Vu - Basement Jaxx Svakalegt Entrance
Vaknað: Harmonic Groove - Laurent Garnier. Það er ekkert annað.
Fyrsti skóladagur: Toxic - Britney Spears Já, það er ekkert öðruvísi
Fyrsta ástin: Live from France - Cassius. Ljúft franskt house grúv – vel viðeigandi…Music Sounds Better With You oh yeah….
Baráttusöngur (fight song): Elements - Danny Tenaglia. Welcome to the Tunnel. I’m your DJ – ó,já þetta má alveg vera mitt baráttulag.
Sambandsslit: Daylight Hours – Infusion Algjörlega viðeigandi
Byrja aftur saman: Highway Blues - Marc Seales ft. Ernie Watts. Smooth jazz…
Brúðkaup: Pilgrimage to Paradise – Sourmash Þetta verður alvöru brúðkaup…
Fæðing barns: Machine Gun - The Commodores. Funky, juicy gleðitónar - 70’s disco
Lokaorrusta: Live From London 2006 - Hernan Cattaneo Þessi orrusta verður greinilega deep, dirty og undir S-Amerískum áhrifum.
Dauðasena: Live Without You - Jocelyn Brown Ótrúlega viðeigandi – I’ll be moving on….
Jarðarförin: Goodbye World - Carl Craig. Ég trúði því varla að shuffle hefði valið þetta….en Goodbye World segir allt sem segja þarf.
Kreditlisti: Baby Do You Feel Me – Danny Tenaglia. Nákvæmlega það sem ég hefði viljað sjá í kreditlistanum mínum

Þetta er sem sagt soundtrack of my life.

Ummæli

Vinsælar færslur