Morgunn í stórborginni

Sólin var að koma upp og skín núna inn um gluggann á 22. hæð. Við erum á leið að vera túristar í skoðunarferð. Svona leit útsýnið út þegar ég vaknaði.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Vonandi hafið þið feðgar það mjog gott. Utsynid er flott. Ekki klikkast i buðunum. kv ANna

Vinsælar færslur