Das Parfum

Mér fannst Run Lola Run frábær. Þetta er nýja mynd sama leikstjóra. Auglýsingin lofar góðu. Myndin er gerð af Constantin Film sem stóð líka á bak við Der Untergang. Þýsk kvikmyndagerð virðist vera ná sér á flug og athyglisvert að sjá að það er Dreamworks sem dreifir í USA og nóg af stórum nöfnum sem leika til að hún ætti að gera það gott.

Hér er þýski vefurinn sem kynnir myndina - Das Parfum

Þetta er DreamWorks útgáfan

Auglýsingin (enska útgáfan) fyrir myndina - ég ætla að sjá þessa.

Ummæli

Vinsælar færslur