Question Authority and Think for Yourself

Stundum rekst ég á eitthvað á vefnum sem hreyfir við mér. Tvær greinar sem ég var að lesa gerðu það. Önnur er útskriftarræða sem haldin var nýlega við útskrift hjá Knox College og hin er minningargrein um Timothy Leary - þaðan sem yfirskrift þessarar færslu er tekin. Ég mæli með báðum.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Tvær stórkostlegar hetjur og fyrirmyndir!!!

Brilljant!

Vinsælar færslur