Til hamingju með daginn
Það mun vera dagur kvenna og jafnréttisbaráttu í dag. Af því tilefni var óskað eftir því að nota bleika litinn. Svo ég breytti bakgrunslitnum mínum af því tilefni. Þessu verður breytt aftur í upprunalegt horf á morgunn. Eins og ævinlega reyndist Wikipedia mér best í upplýsingaleitinni. Því ég hafði ekki hugmynd um litakóðann, en hann stóð einfaldlega í Wikipedia. Hin skemmtilega staðreyndin sem ég rak augun í þar, er að bleikur var líka litur breska heimsveldisins (á meðan það var og hét) og er í dag notað sem litur bresku samveldis landana á landakortum.
Svo fann ég þessa skemmtilegu mynd í tilefni dagsins.

Svo fann ég þessa skemmtilegu mynd í tilefni dagsins.

Ummæli
til hamingju með daginn:o)