Mér er ekki trúað
Ég hef fengið að heyra efasemdir um að þessi ferðasaga mín sé byggð á raunveruleikanum. Sérstaklega varðandi hversu gott veður var í London. Svo ég hef sannanir. Hér eru nokkrar myndir úr vorferðinni góðu.
Á hótelinu í S-Evrópu
Ótrúlegt veður í London
Svo mér finnst gráminn hér heima pínulítið niðurdrepandi. En það venst. Svo er líka akkúrat mánuður í Hornstrandir. Og komin ný útgáfa af Flock
Á hótelinu í S-Evrópu
Ótrúlegt veður í London
Svo mér finnst gráminn hér heima pínulítið niðurdrepandi. En það venst. Svo er líka akkúrat mánuður í Hornstrandir. Og komin ný útgáfa af Flock
Ummæli