My Solo Year*
Það leið. Er liðið. Horfið í fortíðina. En þetta eru nokkrar af myndunum sem ég tók á árinu. Ég í stuði. Á fjöllum. Eða á flötu landi. En fyrst og fremst solo.
*Innblásið af Önnu
*Innblásið af Önnu
Svæði skiptra og óskiptra skoðana um mikilvæga og ekki svo óskaplega mikilvæga og jafnvel alls ekki mikilvæga hluti. Innihaldið mun væntanlega endurspegla áhugamál og viðburði í lífi höfunda.
Ummæli