Farinn til Ísafjarðar

Hugmyndin sú að njóta þess að vera á Ísafirði svo sem eins og eina dagstund. Taka dagsgöngu. Koma heim endurnærður. Kíkja væntanlega í Gamla Bakaríið í leiðinni. Annað hvort koma heim að kvöldi eða að morgni næsta dags. Fer svona eftir því í hvaða stuði ég verð eftir daginn. Veðurspáin ætti að gefa mér góðan dag. Tek að sjálfsögðu myndavélina með. Þetta verður skemmtileg tilbreyting. Að sjálfsögðu kemur ferðasaga. Kannski bara beint frá Ísafirði. Sjáumst.

Ummæli

Barbie Clinton sagði…
Toppar ekkert kringkurnar í gamla bakaríinu. Góða ferð.
Simmi sagði…
Bakaríið klikkaði ekki frekar en venjulega og góð var hún heimsóknin:-)

Vinsælar færslur