Edie Sedgwick - The Ciao Manhattan Tapes

Rakst á þetta í kvöld. Þetta eru samsett brot úr Ciao Manhattan sem gefin var út eftir dauða Edie Sedgwick. Hún var ein af ofurstjörnum Andy Warhol. Bjó með honum og hans liði um tíma. Átti í sambandi við Bob Dylan og síðar umboðsmanni hans. Varla hægt að hugsa sér sorglegri viðvörun við lífstíl sjöunda áratugsins. Edie varð 28 ára. Hún lést úr ofneyslu róandi lyfja. Dapurlegt. Upprunalega er þetta tekið af Girl On Fire

Ummæli

Vinsælar færslur