Svona vinnum við ekki stríðið

Gegn hryðjuverkum. Loksins skrifaði einhver það sem ég hef verið að hugsa. Þetta er nefnilega akkúrat málið.

"The point of terrorism is to cause terror, sometimes to further a political goal and sometimes out of sheer hatred. The people terrorists kill are not the targets; they are collateral damage. And blowing up planes, trains, markets or buses is not the goal; those are just tactics.

The real targets of terrorism are the rest of us: the billions of us who are not killed but are terrorized because of the killing. The real point of terrorism is not the act itself, but our reaction to the act.

And we're doing exactly what the terrorists want."

Lestu þetta allt á Wired - Refuse to be Terrorized

Ummæli

Nafnlaus sagði…
http://www.crimesofwar.org/thebook/book.html

Lestu þessa bók víst þú ert svona þenkjandi. Þar stendur m.a. "By its very design and purpose, terrorism is a violation of all norms of behavior, law, and combat. Its objective is to demoralize, dehumanize, humiliate, and horrify through acts of random and demonstrative viciousness."

Önnur sem er áhugaverð heitir Terror in the mind of God og er um hryðjuverk - réttlæt af trú á Guð...
Simmi sagði…
Já, málið er eiginlega að mér finnst eins og við séum alveg að láta hryðjuverkaöflin ná því fram sem þau sækjast eftir. Þeas. að ná fram breytingum í hugsun okkar og lífsháttum. Ég bókstaflega harðneita að láta hræða mig af þessum öflum. Líkurnar á því að lenda í hryðjuverkum eru stjarnfræðilega litlar og það er kominn tími til að við hættum að láta þessi ofstækisöflun hræða okkur.

Vinsælar færslur