Ferlega kúl auglýsing fyrir bílinn minn

Ég hef sagt ykkur áður að ég fékk mér á endanum nýjan Citroen C4. Finnst hann ferlega skemmtilegur og er bara svakalega ánægður, en sem komið er, með nýja bílinn minn. Finnst líka þessi auglýsing fyrir hann frá Bretlandi flott. Getur þinn bíll gert þetta?

Ummæli

Nafnlaus sagði…
hmm..held ekki!

en til hamingju með bílinn þinn fína:)

Vinsælar færslur