Skemmtileg auglýsingaherferð
Ekki eins og ég sé hlutlaus. En ég er ekki frá því að þetta séu bara með skemmtilegri auglýsingum í íslensku sjónvarpi þessa dagana.
Svæði skiptra og óskiptra skoðana um mikilvæga og ekki svo óskaplega mikilvæga og jafnvel alls ekki mikilvæga hluti. Innihaldið mun væntanlega endurspegla áhugamál og viðburði í lífi höfunda.
Ummæli