Óvinur óvina minna er vinur minn
Ég er ekki vanur því að segja frá bókum sem ég hef ekki lesið. En á leiðina í vinnuna í morgunn heyrði ég viðtal. Óvenjulegt viðtal. Í BBC World service þættinum Outlook. Það var við mann sem heitir Craig Murrey sem fram í október 2004 starfaði í utanríkisþjónustu Bretlands. Hann var þekktur fyrir að vera glaumgosi. Kunni ágætlega við sig með glas í hendinni og umkringdur konum. Þótti ekki líklegur til þess að taka afstöðu í mannréttindamálum af neinu tagi. Eða eins og hann sagði sjálfur í morgunn “kunningi minn sagði ég að kynni ekki einu sinni að stafa siðferði”. Það kann því að koma á óvart að það var einmitt siðferði sem orsakaði það að Craig missti vinnuna hjá bresku utanríkisþjónustunni.
Eða svo ég vitni í kynninguna á BBC vefnum – “Craig Murray was reckoned to have a glittering future when he was appointed at the tender age of 43 as Britain's ambassador to the central Asian republic of Uzbekistan. That was in 2002. Four years later he's back in London and out of a job, but what happened in between reads more like a novel by John le Carre than a saga of diplomatic niceties. For a start he was completely unprepared for life in Uzbekistan, a country prominent as a supporter of the United States and Britain as they prepared for the war in Iraq, but not notable as a defender of human rights. He spoke out about what he found, and was ultimately removed from his post. He's now written a book, "Murder in Samarkand" which is being made into a film.”
Þetta var mjög athyglisvert viðtal og Craig var ekkert að skafa utan af því í lýsingum sínum á ástandinu í Uzbekistan. Þar sem hann segir að fram fari mannréttindarbrot og misþyrmingar “on an industrial scale” eins og hann orðaði það. Það er hægt að hlusta á þetta viðtal í gegnum BBC World Service vefinn næstu vikuna, en ég ætla að ná mér í eintak af þessari bók.
Eða svo ég vitni í kynninguna á BBC vefnum – “Craig Murray was reckoned to have a glittering future when he was appointed at the tender age of 43 as Britain's ambassador to the central Asian republic of Uzbekistan. That was in 2002. Four years later he's back in London and out of a job, but what happened in between reads more like a novel by John le Carre than a saga of diplomatic niceties. For a start he was completely unprepared for life in Uzbekistan, a country prominent as a supporter of the United States and Britain as they prepared for the war in Iraq, but not notable as a defender of human rights. He spoke out about what he found, and was ultimately removed from his post. He's now written a book, "Murder in Samarkand" which is being made into a film.”
Þetta var mjög athyglisvert viðtal og Craig var ekkert að skafa utan af því í lýsingum sínum á ástandinu í Uzbekistan. Þar sem hann segir að fram fari mannréttindarbrot og misþyrmingar “on an industrial scale” eins og hann orðaði það. Það er hægt að hlusta á þetta viðtal í gegnum BBC World Service vefinn næstu vikuna, en ég ætla að ná mér í eintak af þessari bók.
Ummæli