Aumingja fólkið

Ég vorkenni fólkinu sem er að lenda í stríðsrekstrinum í Líbanon óskaplega. Ég vorkenni líka fólkinu sem er að lenda í því að fá eldflaugar skotið á sig. Finnst þetta óskaplega vont mál allt saman. En mér er farið að leiðast orðræðan sem einkennir þessar hörmungar. Eitt af því sem mér leiðist hvað mest. Er þegar Ísrael notar það sem afsökun fyrir innrás sinni í Líbanon að þeir hafi bara verið að fylgja eftir ályktunum öryggisráðsins. Svo heyri ég í fulltrúa Ísrael segja mér að Ísrael telji það nauðsynlegt að ályktunum öryggisráðsins sé framfylgt. Það þykir mér með ólíkindum mikil hræsni.

Hræsnin stafar af því að árið 1967 samþykkti öryggisráðið einmitt ályktun. Sem Ísrael hefur ekki séð nokkra ástæðu til þess að fara eftir. Raunar hundsað alveg síðan. Spurning hvort við munum sjá ástæðu til þess að ýta á eftir því að henni verði framfylgt ef við fáum sæti í öryggisráðinu. Þetta er ályktun 242 og hún er raunar afar einföld. Ekkert sem hægt er að misskilja. Nema hvað Ísrael hefur ekki séð ástæðu til þess að fara eftir þessu. Ekkert ríki verið tilbúið til þess að ýta á Ísrael að fara eftir þessu. Hér er hún.

Resolution 242 (1967)

of 22 November 1967

The Security Council,

Expressing its continuing concern with the grave situation in the Middle East,

Emphasizing the inadmissibility of the acquisition of territory by war and the need to work for a just and lasting peace in which every State in the area can live in security,

Emphasizing further that all Member States in their acceptance of the Charter of the United Nations have undertaken a commitment to act in accordance with Article 2 of the Charter,

(1) Affirms that the fulfillment of Charter principles requires the establishment of a just and lasting peace in the Middle East which should include the application of both the following principles:

(i) Withdrawal of Israeli armed forces from territories occupied in the recent conflict;

(ii) Termination of all claims or states of belligerency and respect for and acknowledgement of the sovereignty, territorial integrity and political independence of every State in the area and their right to live in peace within secure and recognized boundaries free from threats or acts of force;

(2) Affirms further the necessity

(a) For guaranteeing freedom of navigation through international waterways in the area;

(b) For achieving a just settlement of the refugee problem;

(c) For guaranteeing the territorial inviolability and political independence of every State in the area, through measures including the establishment of demilitarized zones;

(3) Requests the Secretary General to designate a Special Representative to proceed to the Middle East to establish and maintain contacts with the States concerned in order to promote agreement and assist efforts to achieve a peaceful and accepted settlement in accordance with the provisions and principles in this resolution;

(4) Requests the Secretary-General to report to the Security Council on the progress of the efforts of the Special Representative as soon as possible.

Hér finnur þú upprunalega skjalið.

Ummæli

Vinsælar færslur