Það rignir
Ég er á leiðinni frá Tokyo í dag, áleiðist til Kyoto. Það rignir á báðum stöðum. Kyoto er víst svona borg sem maður röltir og skoðar. Úti. Vona að það verði ekki líka rigning á morgunn.
Svæði skiptra og óskiptra skoðana um mikilvæga og ekki svo óskaplega mikilvæga og jafnvel alls ekki mikilvæga hluti. Innihaldið mun væntanlega endurspegla áhugamál og viðburði í lífi höfunda.
Ummæli