Lentur i Bangkok

List vel a thad sem eg er ad sja. Hafdi verid radlagt af godri vinkonu ad koma mer fyrir vid Khao San Road og her er lif og fjor. List samt ekki alveg nogu vel a gistihusid mitt. Svo eg fann mer annad thar sem eg kem mer fyrir a morgunn. Kostnadurinn haekkar reyndar orlitid, en eg er bara svo godu vanur og thad munar heilum 400 kronum per nott. Her er allt fullt af turistum, svo mer lidur eins og heima hja mer. En thad er litid um thradlaust net herna, svo thetta er skrifad a erlent lyklabord svona rett adur en eg held ut a lifid. Mun svo nota USB til ad koma upplysingum fra minum laptop yfir. En thad verdur naesta faersla.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
víí...velkominn til Tælands...nú eru það bara tærnar uppí loft og slappað af:D..djö..er ekkert að læknast af öfundinni þannig að ég ætla skella mér útá lífið í kvöld og drekkja sorgum mínum með sameiginlegum brasilískum vini okkar. Hver veit nema við dönsum pínu samba og drekkum caipirinha svona aðeins til að gleyma íslenskum veruleika í smá stund:p
Knús var rigningalandinu

Vinsælar færslur