Að vera áhrifalaus á útjaðri

Er sú framtíðarsýn sem flestir flokkar í komandi kosningum munu halda að landsmönnum. Það er okkur nefnilega augljóslega í hag að vera með gjaldmiðil sem sveiflast líkt og lauf í vindi, búa við hæstu raunvexti í Evrópu og verða að gera okkur að góðu girðingar á innflutning og fáRÁNleg gjöld ofan á vörur sem einstaklingar kaupa frá Evrópu.

Ég vil að sjálfsögðu vera með og við eigum því óhikað að láta reyna á aðildarumsókn í Brussel. Rakst á þessa skemmtilegu upptalningu í The Independent og vakti atriði 42 athygli mína.

"42. EU gives more, not less, sovereignty to nation states

Switzerland and Norway, two independent countries have little or no negotiating leverage when they deal with the EU. In fact they have less sovereignty than member states who decide the policy. Britons are more able to control their own destiny - in areas from international trade, to environmental protection, to consumer rights - because they are part of a 27 nation, democratic bloc. Real sovereignty, rather than theoretical sovereignty, is enhanced by EU membership."

Hinar 49 ástæðurnar sem Independent fagnar aðild Breta eru http://news.independent.co.uk/europe/article2377695.ece

Ummæli

Vinsælar færslur