Það er heit í Brasilíu

Ég hef verið í sambandi við vinafólk mitt í Brasilíu. Það er ekki tilviljun. Ég lofa samt að segja frá því. Ekki nokkur spurning. Þetta er til dæmis á Unesco skrá. Þetta er í miðbæ Salvador í Brasilíu. Sem ég veit ekkert sérstaklega mikið um. En hef samt komist að því að þetta var fyrsta höfuðborg Brasilíu. Í einar 3-4 aldir. Þetta mun vera góð borg til að versla. Þarna hengur líka ríka og fræga fólkið í Brasilíu. Haldið að það sé einhver tilviljun að ég sé að nefna þetta?
Ummæli