Löng helgi í stórborginni
Farinn til London og veit ekki alveg hvenær ég kem aftur til baka. Mun taka niður ferðasögu og ef tækifæri gefst til þess að senda ykkur fréttir og myndir, þá kemur það inn á meðan ég er í London. Ef ekki, þá verður rólegt hér næstu daga.
Ummæli