Hér verður rólegt
Það er ekki víst að hér sjáist mikið á næstunni. Ég er ofhlaðinn verkefnum. Yfirbókaður. Slæmt ástand. Svo skrifin verða með minna móti. Styttri en venjulega. Er samt að vinna í þemavikunni. Sem verður kannski bara þema mánuður. Nóvember. Mánuður góðra sagna. Ég á eflaust eftir að skrifa eitthvað. En langar bara að vara ykkur við. Þetta verður oft bara stutt og lag gott. En ég verð hér á sveimi. Svo verð ég að fá útrás. Þá kemur eitthvað.
Ummæli