Er kominn aftur
Það versta er núna yfirstaðið í vinnu. Sem þýðir að ég mun taka aftur til skrifta hér. Vona að það séu gleðifréttir. Finnst frábært að það skuli vera snjór út um allt. Snjór er betri á dimmum dögum.
Svæði skiptra og óskiptra skoðana um mikilvæga og ekki svo óskaplega mikilvæga og jafnvel alls ekki mikilvæga hluti. Innihaldið mun væntanlega endurspegla áhugamál og viðburði í lífi höfunda.
Ummæli