Bræður, hvar er Júdas?
Ég átti aldrei von á því að ég og Gunnar í Krossinum gætum verið á sama máli. En um þetta er við sammála. Þessi auglýsing er snild.
Svæði skiptra og óskiptra skoðana um mikilvæga og ekki svo óskaplega mikilvæga og jafnvel alls ekki mikilvæga hluti. Innihaldið mun væntanlega endurspegla áhugamál og viðburði í lífi höfunda.
Ummæli