Það er hægt að sigla frá Noregi til Íslands

Ekki vonum seinna að einhver í stjórn löggæslu og varnarmála landsins átti sig á þessu.

Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, segir að fíkniefnamálið í Fáskrúðsfjarðarhöfn í morgun sýni hve mikilvægvægt sé að treysta eftirlit í höfnum á Íslandi og Landhelgisgæsluna og löggæsluna. Það virðst vera opin leið milli Evrópu og Íslands yfir Atlantshafið, sagði Haraldur á blaðamannafundi í dag.

Betur að þeir hefðu vitað af þessu Írar þegar Ingólfur Arnarson og félagar mættu hérna fyrst um 874!

Ummæli

Nafnlaus sagði…
þetta fannst mér fyndin lesning:D

Vinsælar færslur