Sonicum
Það er orðið svolítið síðan ég ákvað að ég þyrfti að fara fá mér nýja hátalar við tölvutækið mitt. Var byrjaður að skoða þegar ég rakst á þá sem mig langaði í frá Art Lebedev. Vissi reyndar ekkert um þá. Tók bara þá ákvörðun að láta á þetta reyna.
Ég fékk þetta loksins afhent í dag. Búinn að bíða í nokkra mánuði eftir því. Þetta er flott. Hljómar vel. Þeir búa líka til lyklaborð. Á rúmlega 1500 USD stykkið.
Ég fékk þetta loksins afhent í dag. Búinn að bíða í nokkra mánuði eftir því. Þetta er flott. Hljómar vel. Þeir búa líka til lyklaborð. Á rúmlega 1500 USD stykkið.
Ummæli