Farinn á Hornstrandir

Að þessu sinni liggur leiðin fyrst á Norðfjörð. Þaðan verður siglt með okkur í Látravík þar Hornbjargsviti stendur. Þaðan ætlum við að ganga eina 18 kílómetra í Bolungarvík á Ströndum. Þar munum við komast í gistingu og halda síðan áfram aðra 18 kílómetra og enda í Reykjafirði þar sem m.a. er sundlaug. Þetta verður ævintýri.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
góða ferð!

Vinsælar færslur