Næsta stóra hugmynd í markaðsmálum: WOSISM

Rakst á ótrúlegt myndskeið inn á Advertising Age vefnum. Læt kynningu þess sem sendi myndskeiðið þangað inn duga. Geri ráð fyrir að þið séuð vel fær um að lesa enskuna. Beware the power of Vaseline.

Forget Word of Mouth. Instead, try Tyra Banks' patented Word of Slightly Insane Super Model...No one should be that excited about a petroleum product--unless it's coming out of a hole in your backyard and you have mineral rights on the property. And it's one thing for Tyra to go nuts for Vaseline--after all, she's getting something (whether it's cash or a lifetime supply of goop) out of the deal--but the audience should be ashamed of itself. Then again, maybe they thought those were key-chains (you know, with car keys on the end) rather than a diamond-encrusted jar of petroleum jelly.

Upprunalegi textinn frá Advertising Age

Ummæli

Blinda sagði…
Þetta finnst mér scary.....mjööööög scary.....!!
Nafnlaus sagði…
ég er búin að jesúa mig hér í bak og fyrir...hvað er í gangi?

ef maður verður svona af því að gomma á sig vaselíni, ætti þá ekki að rannsaka þetta stöff betur?
Nafnlaus sagði…
ég skil þetta ekki......
Simmi sagði…
Tyra Banks (konan á bak við Americas Top Super Model) gengur af göflunum yfir því sem hún kallar aðal bjútí leyndarmálið sitt. Sem reynist vera krukka af vaselíni. Eitt er að Tyra skuli ganga af göflunum - en áhorfendur ættu að skammast sín.

Vinsælar færslur