Mæli með kvikmyndahátíð

Þó ég sé svona búinn að missa af einhverju. Þá er ein mynd sem ég ætla ekki að láta framhjá mér fara. Renaissance. Frakkar eru alltof miklir snillingar í gerð góðra SciFi teiknimyndasagna til þess að ég ætli að láta þessa fara framhjá mér. Stefni í Háskólabíó í kvöld.

Ummæli

Vinsælar færslur