Að ofmetnast
Mér tókst að koma sjálfum mér á óvart í morgunn. Það gerist ekki oft. En þó stundum. Í fyrsta lagi var ég mjög stoltur af því að vakna rétt um 7 í morgunn. Sofnaði reyndar aftur og var ekkert að komast á fætur fyrr en töluvert seinna. En ég vaknaði samt. Fór og gerði yoga eins og ég ætlaði mér. En ég þarf að passa mig.
Málið er nefnilega að ég er einfaldlega ekki með heilastarfsemina alveg í lagi svona snemma dags. Eða það held ég ekki. Svo eftir að hafa farið í gegnum nokkrar stöður. Verið byrjaður að hitna. Þá tókst mér auðvitað að meiða mig. Teygði eitthvað vitlaus og er búinn að vera með hálsverk síðan. Ferlegt. Dagurinn verður allur frekar erfiður þegar maður er með þessa stöðugu verki í hálsinum. En ég mun passa mig betur í næsta skipti. Vona bara að þetta verði búið að lagast í kvöld.
Málið er nefnilega að ég er einfaldlega ekki með heilastarfsemina alveg í lagi svona snemma dags. Eða það held ég ekki. Svo eftir að hafa farið í gegnum nokkrar stöður. Verið byrjaður að hitna. Þá tókst mér auðvitað að meiða mig. Teygði eitthvað vitlaus og er búinn að vera með hálsverk síðan. Ferlegt. Dagurinn verður allur frekar erfiður þegar maður er með þessa stöðugu verki í hálsinum. En ég mun passa mig betur í næsta skipti. Vona bara að þetta verði búið að lagast í kvöld.
Ummæli