Could Alzheimer's Be a Type of Diabetes?

Ef rétt reynist eru þetta stórmerkilegar fréttir. Þetta er nefnilega frekar óhugnanlegur sjúkdómur. Vondur fyrir þá sem hann fá. Vondur fyrir fólkið í kringum sjúklingana. En ef þetta reynist vera rétt. Þá er von til þess að hægt sé að koma í veg fyrir hann. Sykursýki er velmegunarsjúkdómur - við borðum of mikinn sykur, fáum ekki nógu mikla hreyfingu. Sem er slæmt. En ef svo þetta kemur í ljós. Já, þá er kominn enn ein ástæða til þess að hugsa um hvað ég læt ofan í mig og að hreyfa mig vel og reglulega.

Could Alzheimer's Be a Type of Diabetes?

Scientists report that a protein found in Alzheimer's disease plaques destroys the insulin receptors of brain cells.

Insulin is important for cognitive function, as it activates a mechanism that protects neurons and helps them connect. Other research shows that people with Alzheimer's have low insulin levels in their brain. Taken together, all these findings suggest that Alzheimer's may actually be a form of diabetes.

If this turns out to be true, it could help explain why Alzheimer's disease is becoming more common -- at, indeed, the same time as diabetes rates have jumped. It would also suggest a whole new class of potential Alzheimer's treatments: type 2 diabetes drugs are designed to help people who've become insulin-resistant. There are also likely to be non-drug approaches to diabetes management that I'm unfamiliar with but could useful in treating Alzheimer's.

Birtist í Wired

Ummæli

Vinsælar færslur