Litli frændi fékk nafn
En af því að ég hef það fyrir sið að nafngreina ekki þá sem ég skrifa um, þá ætla ég ekki að upplýsa um nafnið. Sem kom kannski ekki svo á óvart. Því það tengist deginum í dag og einhverjum í minni fjölskyldu. Sem var held ég afskaplega glaður með að fá nafna. Þetta var annars bara lítil og skemmtileg athöfn. Líka svo fallegt veður, litli frændi sætur og rólegur. Svo sagði amma mér að hann væri líkur mér. Svo ég get ekki annað en verið ánægður með þetta allt saman og óska systir minni og hennar fjölskyldu til hamingju með vel valið nafn.
Ummæli