Láttu ekki DV taka þig í ...
Sýndu hug þinn í verki og skráðu nafn þitt í undirskriftasöfnunina fyrir breytingum á ritstjórnarstefnu DV. Láttum ekki bjóða okkur þjóðsögur og ævintýri, bull og slúður og krefjumst þess að DV komi sér upp ritstjórnarstefnu þar sem sagðar eru fréttir byggðar á staðreyndum. Fólk sé ekki útmálað sem glæpamenn á grundvelli ásakana sem síðar kunna að reynast á sandi byggðar og DV sýni okkur þá kurteisi að koma fram við okkur með þeirri virðingu sem þeir óska eftir að þeim sé sýnd. Skráðu skilaboð þín til DV hér
Ummæli