Svona léttir maður daginn

Það er á svona dögum eins og þessum í dag sem maður virkilega þarf á því að halda að einhver gleðji mann. Það er þessi hugmynd um að what goes around, comes around og að ef ég gleðji einhvern, þá gleðji einhver mig, svona þegar ég þarf mest á því að halda. Núna þegar maður verður dapur yfir heiminum, ógæfu folks og ekki hvað síst þeirri staðreynd að sumarið er búið og það haustar, þá þarf maður meira á þessu að halda en hina dagana. Vinnufélagi minn benti mér á æðislega fyndin blog í dag - Tremble og varaði mig í leiðinni við því að ég þyrfti að passa mig að skella ekki upp úr. Þetta er snilld af sama tagi og The Onion eða Pathetic Geek Stories.

Get samt ekki stillt mig um að vera dálítið alvarlegur líka, en verð bara að benda á þessa grein í Moscow Times um nútíma þrælahald – The Price of Sex.

Sko, stutt og oft stefnan er alveg að virka.

Ummæli

Vinsælar færslur