Garðurinn sem hvarf

Ok, stuttur póstur í þetta skipti. Bara varð að deila þessu með ykkur. Annars vegar því hvað syndin getur verið lævís - Heritage USA lokað.

Hins vegar þessu frábæra myndbandi með Audioslave. Segir manni heilmikið um það hvernig stórum hópi Bandaríkjamanna líður þessa dagana.

Ummæli

Vinsælar færslur