Veikindi

Flensa. Er hreint ekki málið. Kannski er það bara hluti af vorinu. Sem ég hef undanfarna viku horft á út um glugga. Milli þess sem ég hef vorkennt sjálfum mér. Finnst nefnilega hreint ekki skemmtilegt að vera svona veikur. En nú er ég kominn á ról aftur.

Ummæli

Vinsælar færslur