Góð byrjun?
Það er greinilega ekki mikið mál að opna blog. 3 Auðveld skref og þetta er komið. Svo er bara að skrifa eitthvað og þá er eitthvað byrjað.
Svæði skiptra og óskiptra skoðana um mikilvæga og ekki svo óskaplega mikilvæga og jafnvel alls ekki mikilvæga hluti. Innihaldið mun væntanlega endurspegla áhugamál og viðburði í lífi höfunda.
Ummæli