Geggjaður dagur í Fullerton grasagarðinum. Geggjaður staður inn í miðri borginni og okkur leið eins og við hefðum stigið út í náttúruna í smá stund.


Ummæli

Vinsælar færslur