Færslur

Sýnir færslur frá júlí, 2024

Sumarfrí í hita kallar á kalda drykki og sólarvörn

Skógur er geggjaður til að lækka hitann og hér veitir ekki af. 30 stig og glampandi sól.

Geggjaður dagur í Fullerton grasagarðinum. Geggjaður staður inn í miðri borginni og okkur leið eins og við hefðum stigið út í náttúruna í smá stund.