Færslur

Sýnir færslur frá júní, 2024

18 tíma ferðalag en alveg ljómandi fín upplifun alla leiðina. Engar biðraðir í KEF, brosandi flugfreyjan hjá Icelandair, Seattle flugvöllur opin, bjartur og ljómandi þægilegur, tenging við Alaska Airlines ekkert mál og stutt bið í röðum. Lent í LA á undan áætlun og engin bið eftir töskum eða Lyft bílnum sem kom okkur á áfangastað. #Icelandair #seatac #alaskaairlines #lax

Til í fríið. Sætisbeltin spennt og ferðin að hefjast.

Short visit to Brussels to learn and cooperate. Nice summer weather this time.